Bönd fyrir Leosun sólgleraugu

1.790 kr

Color

Þið spyrjið og Leosun svarar! Nýtt í ár eru bönd sem hægt er að festa við sólgleraugun svo að þau haldist betur á þeim yngstu og þeim sem vilja alls ekki týna sólgleraugunum sínum.

Böndin passa á allar tegundir sólgleraugna frá Leosun og geta hangið þægilega um háls barnanna þegar sólgleraugun eru ekki í notkun. 

Böndin eru gerð úr einstaklega mjúku efni og er hannað til þess að þola notkun og bras frá litlum börnum.