Leikfangakassi

19.990 kr

Leikfangakassinn er fullkomin leið fyrir börn til að safna saman uppáhalds leikföngunum sínum. Barnið þitt getur geymt hvað sem það vill í leikfangakassanum, viðarkubba og ýmis leikföng. Leikfangakassinn er á hjólum svo það er mjög auðvelt að draga eða ýta kassanum milli herbergja og hafa greiðan aðgang að leikföngunum.

Falleg hönnun leikfangakassans skemmir ekki fyrir þar sem hann fegrar upp á barnaherbergið eða stofuna.

Mál á vöru 51 x 38 x 35.6 cm. Hentar börnum 12 mánaða og eldri.