Minnisspil með spilaborði- Dýr&Merki

4.990 kr

Skemmtilegt minnispil úr við frá Goki. Minnisspilið er öðruvísi en við könnumst flest við því við erum með spilaborð! Þú lætur myndina inn í spilaborðið og bláu hnappana ofan á. Síðan þarf að lyfta þeim upp og reyna að finna samstæður. Ef þú finnur samstæðu geymir þú hnappana hjá þér til þess að telja stigin. Þetta passar að spilið haldist á einum stað og ekkert týnist.

Stærð: 15.5 x 15.5 cm

Mælt með fyrir 3+