Púsl eru einstaklega hentugt til þess að efla fínhreyfingar, þolinmæði og athygli barna. Kíktu endilega á púslin okkar og gáðu hvort þú finnur púsl sem vekur áhuga barnsins.
Við mælum með að þið fylgið okkur á samfélagsmiðlum og fáið hugmyndir að leikboðum, fræðslu, fréttir og ólíkar leiðir til þess að leika með leikföngin frá okkur!