Skjaldbökuspil

3.490 kr

Ótrúlega skemmtilegt spil frá Goki fyrir börnin. Spilið er hannað fyrir börn fjögurra ára og eldri í huga. Spilið er með það markmið að efla fínhreyfingar, rökhugsun og þekkingu barna á litum í gegnum leik. 

Þetta er eitt spil en þrjú erfiðleikastig sem gerir það ennþá sniðugra!

Auðveldur leikur (spjöld með mynd af skjaldböku): Raða kubbunum/flekunum inn í skjaldbökuna.
Miðlungs leikur (spjöld með lituðum kubbum/flekum): Búðu til mynstrið á myndunum á borðinu.
Erfiður leikur (mynd þar sem allir kubbar eru bláir): Núna þarf barnið að finna út hvað á að vera hvar og fær enga aðstoð með litum.

Hægt er að spila einn eða með öðrum.

Góða skemmtun!