Lærum litina - spil fyrir yngstu

3.690 kr

UPPSELT

Með þessu skemmtilega spili úr við frá Goki fyrir yngstu börnin læra börn að þekkja litina. Í spilinu eru fimm myndir af ólíkum dýrum og eiga börnin að kasta tening sem ákvarðar hvaða lit þau mega láta næst. Þau læra því að kasta tening og lesa af honum, skiptast á og raða á réttan stað! Fullkomið til þess að kynna þau fyrir því hvernig spil virka.

Mælt með fyrir 2 ára + 

Góða skemmtun!