Draganleg lest með íkorna

5.942 kr 6.990 kr

Allir um borð í íkornalestina frá Little Dutch. 

Þessi fallega viðarlest býður börnunum upp á ævintýralega ferð í gegnum skóginn leidda af íkorna. Í lestinni eru 18 ,,kubbar" sem tákna allir eitthvað sem þú getur fundið í skóginum (dýr, sveppi eða annað skemmtilegt).

Leikfangið hentar vel til þess að efla samhæfingu milli handa og augna, fínhreyfingar, athygli, búa til sögur og að hverfa inn í draumaveröld.

Lestin er u.þ.b. 45cm löng.