Draganleg lest með broddgelti

5.942 kr 6.990 kr

Tjú Tjú, allir um borð! Skemmtilega viðarlestin frá Little Dutch er frábær fyrir ævintýragjörn börn. Lestin samanstendur af þremur vögnum sem þú raðar á! 

Broddgölturinn leiðir síðan lestina áfram, hvar ætlar þú að stilla upp blóminu? Hvar á maríubjallan að sitja? Getur þú búið til sögu úr lestinni?

Hver kubbur er hluti af sögu sem barnið býr til. Þroskandi og falleg leið til þess að efla ímyndunaraflið ásamt því að efla samhæfingu milli handa og augna, fínhreyfingar, þolinmæði, sköpunargáfu og fleira.

Lestin er u.þ.b. 40cm löng.