Slökkviliðsbíll og slökkviliðsmaður

3.490 kr

Slökkviliðsbíll og slökkviliðsmaður úr við frá Little Dutch. Með bílnum getur barnið ávallt verið viðbúið til að slökkva elda og bjarga kisum úr háu tré. Bíllinn er stöðugur, hentar einstaklega vel í litlar hendur og dekkin eru úr gúmmí sem gerir ferðina mjúka. 

Mælt með frá 18m +