Lögreglubíll og lögregluþjónn

3.490 kr

Lögreglubíll og lögregluþjónn úr við frá Little Dutch. Lögregluþjónninn frá Little Dutch er fljótur á staðinn þegar neyðartilfelli eiga sér stað. Bíllinn keyrir hratt og örugglega, enda með gúmmídekk sem gera bílferðina mjúka og þægilega. Núna geta börnin passað upp á borgina sem þau byggja þar sem það er lögregla mætt á svæðið.

Mælt með frá 18m +