Connetix segulkubbar 50stk langferðabíllinn

16.990 kr

Connetix segulkubbar, 50 stk. Langferðabíllinn er uppspretta mikillar gleði.

Þrír bílagrunnar í einum pakka, þar af einn svartur grunnur með sex hjólum – og þar af leiðandi fyrsti Connetix segulkubburinn í svörtum lit. Í pakkanum má einnig finna tvo glæra bílagrunna ásamt fullt af segulkubbum í öllum regnbogans litum.
Gúmmídekkin gera það svo að verkum að bílarnir keyra hispurslaust eftir gólfinu, veggjunum, matarborðinu eða jafnvel sjónvarpinu.

 

Segulkubbarnir frá Connetix eru einstaklega sterkir og vel hannaðir sem veitir börnum tækifæri til þess að gera háar og þróaðar byggingar. Segulkubbarnir henta vel þess að efla rökhugsun, fínhreyfingar, þrautseigju og meira!

Segulkubbar er leikfang sem endist einstaklega vel með börnunum og getur fólk á öllum aldri haft ánægju af leiknum!

Þyngd: 1,72 kg.
Stærð kassa: 30,5 x 21 x 8,5 cm.