Lautarferð

8.990 kr

Núna getur barnið farið í lautarferð hvar og hvenær sem er. Settið er einstaklega fallegt, kemur með fjölda aukahluta og býður upp á óteljandi möguleika. Börnin ættu að geta skemmt sér tímunum saman með þessu fallega lautarferðarsetti.

Er rigning eða sól? Sama hvernig viðrar geta börnin búið til girnilegar samlokur ásamt öðru góðgæti til að bjóða upp á. 

Í gegnum hlutverkaleik geta börnin þróað með sér félagsleg samskipti og reglur. Þau eflast einnig í frásögn, samræðum og auðvelt er að bæta við orðaforðann með að skella sér í lautarferð með barninu.

Í settinu kemur: Karfa, teppi, 2xbollar, 2xdiskar, epli, jarðaber, banani, vatnsmelóna, 2xhnífaparasett, 2x tómatsneiðar, 2x salatblöð, snittubrauð, 4xbrauðsneiðar, 2xostsneiðar, bollakaka, kleinuhringur, crossiant, sulta, hunang og smjör! Samtals 31 hlutur.

Hentar einstaklega vel fyrir börn frá 2 ára aldri.