Ísbúð

6.490 kr

UPPSELT

Það er alltaf pláss fyrir ís, er það ekki?

Ísbúðin frá Little Dutch gefur börnin tækifæri til þess að búa til ís og bjóða upp á, nú eða borða sjálf í hlutverkaleiknum. Ísbúðin hentar einstaklega vel fyrir börn sem ríkt ímyndunarafl! 

Hvert er uppáhalds bragðið þitt af ís? Við bjóðum upp á sex brögð í ísbúðinni frá Little dutch, síðan er hægt að bæta við ljúffengri ídýfu til þess að gera ísinn nákvæmlega eins og hver og einn óskar sér.

Ísbúðin er einstaklega falleg og gerð úr við. Hún er hönnuð til þess að hvetja börn í hlutverkaleik, frjálsum leik og eintómri skemmtun.

Mælt með fyrir 3 ára og eldri.