Bílabraut King of the Road (40stk)
bílabraut waytoplay viðarleikföng
bílabraut waytoplay viðarleikföng
bílabraut waytoplay viðarleikföng

Bílabraut King of the Road (40stk)

Verð 16.142 kr Afsláttarverð 18.990 kr Unit price per
Vsk innifalinn sendingarkostnaður reiknast í körfunni
Waytoplay highway bílabrautin ýtir undir skapandi leik þar sem hægt er að nota hana á marga vegu. Hægt er að nota bílabrautina inni, úti og jafnvel í baði. Kosturinn við hana er hversu lítið pláss hún tekur þegar hún er ekki í notkun og fjölbreytileikinn sem fylgir því að púsla hana á ýmsa vegu. Frábær viðbót t.d. við Just Blocks viðarkubbana!

16 beygjur, 16 beinar götur, 4 gatnamót og 4 hringtorg.
648 cm á lengd. Hægt að nota nánast á hvaða yfirborði sem er, hvort sem er inni eða úti.