Snyrtiborð + fylgihlutir
9.990 kr
Spegill, spegill herm þú mér. Þetta dásamlega bleika snyrtiborð úr við frá Little Dutch eflir ímyndunarafl barnanna. Hægt er að snúa speglinum og með koma sex snyrtivörur úr við með (hárbursti, varalitur, ilmvatn, augnskuggi, naglaþjöl og naglalakk).
Í snyrtiborðinu er skúffa til þess að geyma snyrtivörurnar, teygjur eða annað!
Spegill, spegill herm þú mér. Þetta dásamlega bleika snyrtiborð úr við frá Little Dutch eflir ímyndunarafl barnanna. Hægt er að snúa speglinum og með koma sex snyrtivörur úr við með (hárbursti, varalitur, ilmvatn, augnskuggi, naglaþjöl og naglalakk).
Í snyrtiborðinu er skúffa til þess að geyma snyrtivörurnar, teygjur eða annað!