Hver kannast ekki við það að sokkar haldist ekki á litlum fótum? STUCKIES® eru hannaðir til að auðvelda foreldrum lífið. Sokkarnir eru framleiddir úr hágæða bómull eða ull og eru OEKO-TEX® vottaðir.
Við mælum með að þið fylgið okkur á samfélagsmiðlum og fáið hugmyndir að leikboðum, fræðslu, fréttir og ólíkar leiðir til þess að leika með leikföngin frá okkur!