Sápukúlu áfylling

632 kr 790 kr

Magn
UPPSELT

Nú getur þú keypt sápukúluþykkni í áfyllingu til að nota með sprotunum okkar! Virkar einnig með öðrum sápukúlugræjum. 

Við endurnýtum allskonar krukkur fyrir þykknið.

Þykkninu er blandað í volgt vatn (hlutföll 1 á móti 9) og sem dæmi verða 100ml af þykkni að 1 lítri af sápukúluvökva.

Dr Zigs er margverlaunað fyrirtæki í sjálfbærum viðskiptum. Þau framleiða eiturefnalausar og umhverfisvænar sápukúlur og leggja sitt af mörkum til að breyta heiminum með slagorðinu ,,Bubbles not Bombs".