Cleverclixx segulkubbar - Bílapakki

9.490 kr

Það er endalaus bílaskemmtun framundan með þessum bílapakka frá Cleverclixx. Settið hentar einstaklega vel til þess að byggja bíla, skoða nýja liti og kynnast nýjum formum.

Innifalið í pakka;

1 bíll
10 litlir ferningar
6 rétthyrningar
2 jafnarma þríhyrningar
2 90 gráðu þríhyrningar
2 jafnhliða þríhyrningar
2 L kubbar

MABS plast
Án BPA
Aldur: Hentar frá 3ja ára aldri
Þyng pakka; 2.66 
kg
Vottað: CPSC, CE, EN71, ASTM

Passar með öðrum helstu segulkubbamerkjum t.d. Connetix!

Afhverju Cleverclixx?

  • Opinn leikur - Endalausir lærdómsmöguleikar
  • Efla fínhreyfingar og rökhugsun
  • Góð samvera fyrir fjölskylduna