Náttúrulegur Primer
Náttúrulegi Primerinn frá Oh Flossy hentar einstaklega vel fyrir þau börn sem hafa unun að andlitsmálningu og glimmeri. Hann hjálpar andlitsmálningunni að haldast á og sama á við um glimmerið.
Með náttúrumlegum innihaldsefnum er öruggt og skemmtilegt að verða skapandi.
Formúlan á bakvið Oh Flossy vörurnar var þróuð af snyrtifræðing án kemískra- og rotvarnarefna. Formúlan á bakvið vörurnar er eiturefnalaus og innihaldsefnin eru 100% náttúruleg og vegan svo vörurnar ættu ekki að erta viðkvæma húð.
Allar vörurnar frá Oh Flossy eru án rotvarnarefna, parabena, ilmefna, nanóagna, þalata, jarðaolíu, PEG og talkúm. (Preservatives, parabens, fragrances, nano-particles, phthalates, petroleum (and petroleum by-products), PEG's and talc.)
Primerinn er framleiddur í Ástralíu.
Mælt með fyrir 3+ og undir eftirliti.
Innihaldsefni:
Aloe Barbadensis Leaf Juice, Glycerin, Xanthan Gum, Chamomilla Recutita Flower Extract, Sodium Levulinate, Levulinic Acid, P anisic Acid, Glyceryl Caprylate, Citric Acid, Sodium Hydroxide
Náttúrulegi Primerinn frá Oh Flossy hentar einstaklega vel fyrir þau börn sem hafa unun að andlitsmálningu og glimmeri. Hann hjálpar andlitsmálningunni að haldast á og sama á við um glimmerið.
Með náttúrumlegum innihaldsefnum er öruggt og skemmtilegt að verða skapandi.
Formúlan á bakvið Oh Flossy vörurnar var þróuð af snyrtifræðing án kemískra- og rotvarnarefna. Formúlan á bakvið vörurnar er eiturefnalaus og innihaldsefnin eru 100% náttúruleg og vegan svo vörurnar ættu ekki að erta viðkvæma húð.
Allar vörurnar frá Oh Flossy eru án rotvarnarefna, parabena, ilmefna, nanóagna, þalata, jarðaolíu, PEG og talkúm. (Preservatives, parabens, fragrances, nano-particles, phthalates, petroleum (and petroleum by-products), PEG's and talc.)
Primerinn er framleiddur í Ástralíu.
Mælt með fyrir 3+ og undir eftirliti.
Innihaldsefni:
Aloe Barbadensis Leaf Juice, Glycerin, Xanthan Gum, Chamomilla Recutita Flower Extract, Sodium Levulinate, Levulinic Acid, P anisic Acid, Glyceryl Caprylate, Citric Acid, Sodium Hydroxide