Ljós naghringur

1.690 kr

Er barninu illt í gómnum? Að taka tennur? Eða þú að leita að leikfangi sem að barnið getur haldið á og skoðað? Þá ættir þú að skoða naghringina frá Goki!

Naghringir fyrir þau yngstu sem er gerður úr við og sílíkoni. Stærðin á naghringnum er fullkomin fyrir litlar hendur og styrkir því börnin í gripi og eflir fínhreyfingar þeirra. Naghringurinn er forvitnilegur og skemmtilegur fyrir þau yngstu. 

Naghringurinn er með fallegri stjörnu, naghringurinn býður börnum upp á að finna bæði hart og mjúkt sem eykur forvitni þeirra og athygli enn frekar.

Sílíkonið er hágæða og án allra eiturefna en Goki leggur mikla áherslu á að öryggi og gleði haldist í hendur þegar börn eru í leik.