Fæðunet - avocado

2.990 kr

UPPSELT

Petit Truc fæðunetið er frábær viðbót í eldhúsið fyrir yngstu krílin. 
Fæðunetið hentar einstaklega vel til þess að kynna nýja fæðu fyrir þau allra yngstu. 

Þú setur fæðuna í sílíkonið og barnið getur þá sogið það og fundið bragð. Mörg börn róast ef þau eru að taka tennur og fá að nudda fæðunetinu í góminn. Mörg börn nudda einnig kúlunum í góminn sem að hjálpar þeim gjarnan að róast.

Handfangið hentar einstaklega vel fyrir litlar hendur og ættu börnin að ná góðu taki á fæðunetinu.

Með fylgja þrjár stærðir af neti (S,M og L).

Varan hentar vel frá 6 mánaða aldri og má fara í uppþvottavél.

Varan er gerð úr 100% food grade sílikoni sem  er án BPA, BPS og fylliefna.