Connetix segulkubbar PRO - 70stk

24.990 kr

Pro pakkinn er ætlaður eldri hóp byggingameistara en aðrar Connetix línur hingað til. Uppfærð upplifun með ‘smart-spin’ tækni gerir okkur kleift að teygja mörk sköpunnarkraftsins enn lengra en áður. Það sem er einstakt við PRO kubbana er að það eru seglar allan kantinn á kubbunum ekki aðeins í hornum og miðju svo að það er hægt að festa kubbana eins og hver og einn vill sem gerir möguleikana í raun endalausa.

Connetix smart-spin tæknin gerir öflugum seglum Connetix kubbana kleift að snúast í 360-gráður innan flísarinnar og ‘smella’ á sinn stað. Þetta eykur möguleikana á að byggja hið ómögulega.

Þessi nýstárlega lína Connetix hvetur til sköpunar á flóknari, ítarlegri og hagnýtari hönnun. Kubbarnir í Pro línunni koma í sex möttum litum.

PRO pakkinn inniheldur:

  • 2 x PRO stóra ferninga
  • 24 x PRO ferninga
  • 10 x PRO jafnhliða þríhyrninga
  • 8 x PRO rétthyrnda þríhyrninga
  • 8 x PRO jafnarma þríhyrninga
  • 4 x PRO rétthyrninga
  • 4 x PRO planka
  • 10 x PRO staura/stoðir
  • hugmyndabók

Þyngd: 1.08kg
Stærð: 25.2 × 6.4 × 25.2 cm