Skynjunar kúlur - margar tegundir

3.790 kr

Color

Skynjunarflöskurnar vekja áhuga, stjörnurnar og máninn taka leikinn enn lengra og núna hefur Petit Boum líka hannað vörur til þess að gera baðtímann eða sundferðina skemmtilegri! Skynjunarkúlur þar sem froskar, krabbar og endur taka þátt í baðtímanum og gera hann að töfrandi stund.

Dýrin eru inn í litlu kúlunum sínum sem fljóta um, eru forvitnilegar og skemmtilegar.

Stærð: 10 cm
Þyngd: 260 g
12 mánaða+