Lærum tölurnar - Púsl

2.790 kr

Þetta viðarpúsl hentar einstaklega vel til þess að kenna börnunum að telja frá einum upp í fimm og búa til tengingu milli tölustafa og fjölda hluta. Þetta púsl er hannað til þess að byggja stærðfræðigrunn hjá börnum í gegnum leik ásamt því að efla fínhreyfingar og forvitni barnanna. Ef þú þekkir lítinn stærðfræðing er þetta púsl tilvalið!

Stærð: 21 x 30 cm

Mælt með fyrir 2+