Skynjun/Flæði, sjálflýsandi - margar tegundir

3.490 kr

Tegundir

Skynjunarstjarna og skynjunarmáni sem færir leikinn upp á næsta stig. Fullkomið þegar börn eru að sofna til þess að veita smá öryggi.
Fallegur rammi úr beykivið sem passar fullkomlega í litlar hendur.
Stjörnurnar og máninn eru fyllt lituðum vökva og glimmeri og lýsir í myrkri!

6 mánaða+
Mál stjörnu: 19 cm x 19 cm x 2 cm.

Ekki setja í vatn eða skilja eftir í sól í langan tíma.
Við þrif mælum við með því að þurrka með rökum klút.