Skynjunarflaska - Move - Margar tegundir

2.990 kr

Color

Horfðu, hristu og hlustaðu! Svo einfalt er það.

Skynjunarflöskurnar eru töfrasýning fyrir börnin.
Þau sjá lítil smáatriði, ásamt því að heyra hljóð.
Hljóðörvun er sérstaklega mikilvæg á fyrsta æviári barnsins.
Þjálfar grófhreyfingar með því að stafla flöskunum, hrista og láta þær rúlla.

 

3 mánaða+
Innsigluð flaska með tvöföldum öryggistappa.
Mál flösku: 14 cm x 4 cm.

Ekki setja í vatn eða skilja eftir í sól í langan tíma.
Við þrif mælum við með því að þurrka með rökum klút.