Húsgögn - aukahlutir við dúkkuhús

3.817 kr 4.490 kr

Er kominn tími til að innrétta dúkkuhúsið frá Little Dutch? Þá er tækifærið núna! 

Núna getur barnið endurraðað, breytt og velt fyrir sér hvernig dúkkuhúsið á að vera með fallegu viðarhúsgögnunum og mununum frá Little Dutch. Allt frá fallegri hillu til plöntu og sjónvarps. Núna geta dúkkurnar einnig fengið sér kaffibolla úr dásamlegu kaffivélinni og ristað brauð með brauðristinni, namm namm. Með þessum aukahlutum færið þið leikinn með dúkkuhúsinu upp á næsta stig!

Mælt með fyrir þriggja ára og eldri vegna smárra hluta.