Nailmatic Kids eru náttúrulegar snyrtivörur sem eru sérstaklega hannaðar fyrir börn. Vörurnar eru vegan og cruelty free. Nailmatic vörurnar eru framleiddar í Frakklandi.
Við mælum með að þið fylgið okkur á samfélagsmiðlum og fáið hugmyndir að leikboðum, fræðslu, fréttir og ólíkar leiðir til þess að leika með leikföngin frá okkur!