Dýralæknir

29.990 kr

Verður bangsinn stundum veikur? Þá getur barnið skellt sér í hlutverk dýralæknis og læknað hann með þessu dásamlega leikfangi. 
Með fylgir allt sem litlir dýralæknar þurfa til þess að lækna bangsana sína - meðal annars sturtuhaus til að þrífa bangsana, sápa, greiða, hitamælir, sprauta og plástrar. Einnig fylgir með spjald sem að litlir dýralæknar geta notað til þess að skrá og muna allar upplýsingar ásamt nokkrum röntgen myndum og höfuðklút svo að allir viti að þú ert dýralæknir!

Mælt með fyrir 3 ára +