Rennibraut

24.990 kr

Kinderfeets rennibrautin er CE vottuð og veitir endalausa möguleika með Pikler klifurgrindinni. Hægt að nota sem ramp, rennibraut, klifurstiga, brú eða gangbraut!

Í gegnum virkan leik styrkjast grófhreyfingar, líkamsstyrkur og sjálfstraust barnsins.

Smíðað úr sjálfbærum birki krossvið og beyki. Lakkað með náttúrulegu vatnslakki fyrir aukin þægindi við leik og auðveldari þrif.

Mál vöru: 110 x 43 x 5 cm.
Þyngd: 5,2 kg.
Þolir allt að 60kg.