Jafnvægisbretti

Skrifa umsögn

Kinderfeets

  • 18.900 kr
    Verð  
VSK innifalinn Sendingarkostnaður reiknast í lok pöntunar.


Sjáðu ímyndunarafl barnsins taka völdin þegar það fær jafnvægisbrettið í hendurnar. Jafnvægisbrettið var hannað til að auka möguleika barna á að þróa jafnvægisskyn sitt, að örva miðtaugakerfið og dýpka líkamsvitund þeirra! 

Jafnvægisbrettið býður upp á frjálsan leik fyrir börn, unglinga og jafnvel fullorðna þar sem það þolir allt að 220kg! Má nota inni og úti, fullkomið á rigningar- eða sólskinsdögum, eða bara heima í notalegu umhverfi. Lakkað með náttúrulegu vatnslakki. 

Brettið kann að virðast einfalt en flókið framleiðsluferli þess gerir vöruna einstaka.
Brettin eru smíðuð úr evrópskum beyki-krossvið. Sterkt og þétt timbur sem þolir margar kynslóðir af orkumiklum frjálsum leik. 
Beyki-krossviðurinn er dýrari en aðrir, ekki jafn sjálfbærir, kostir. En þar sem eigendur Kinderfeets vilja sjálfbæra framleiðslu sem stenst kröfur um sveigjanleika brettisins, veðurþol þess, endingu og ekki síst öryggi barna við leik, kom ekkert annað efni til greina.

Mál vöru: 81 x 30 x 18 cm.


Við mælum líka með