Slá með hringjum

9.990 kr

UPPSELT

Dreymir barninu um að verða fimleikastjarna? Slá með hringjum er fullkomin til þess að komast nær þeim draumi. Sláin er hönnuð til þess að styðja við börn hvað varðar hreyfiþroska þeirra og virkni.

Á meðan börnin leika með slánna efla þau hreyfiþroska, liðleika, hugsun milli líkama og hreyfingar og styrk ásamt því að efla samhæfingu og jafnvægi.

Sláin er gerð úr beykivið og birki. Sláin hentar bæði úti og inni en mælt er með að geyma hana inni.

Athugið alltaf að reipið/bandið sé vel fast áður en börn byrja að leika sér. 

Þyngd: 1kg Stærð: 50x3x29cmcm Lengd á reipi: 1,3 - 2,1m

Þolir allt að 60kg

Mælt með fyrir 3 ára og eldri og að börn séu alltaf undir eftirliti.