Stenslar fyrir andlitsmálningu - tvær tegundir

1.990 kr

Litur
Stenslar fyrir andlitsmálningu, augnskugga og skemmtilegheit! Í settinu eru sex blöð með samtals 40 töfrandi myndum sem að þið getið núna málað á ykkur án mikillar fyrirhafnar. Meðal mynda í bláa settinu eru eru fiðrildi, prinsessur, risaeðlur, blóm, álfar og fleira!
Meðal mynda í fjólubláa settinu eru höfrungar, bíll, mánar, blóm, ballerínur, gítar og fleira!
Fullkomið fyrir leikinn og eintóma skemmtun!

Hægt er að nota myndirnar aftur og aftur - þið þurfið bara að þrífa stenslana með vatni eftir notkun!

Núna geta allir málað fallegar og skemmtilegar myndir með öruggum efnum þegar barnið biður um það - líka þú!

Mælt með fyrir 3+ og undir eftirliti.