Ávextir & grænmeti

6.490 kr

UPPSELT

Hollt og gott grænmeti og ávextir á boðstólnum!
Settið inniheldur epli, peru, appelsínu, gúrku, svepp, gulrót, hníf og pakka.

Fullkomið til þess að æfa sig að skera og festa aftur saman. Gerir hlutverkaleikinn skemmtilegri fyrir káta krakka. Börnin geta útbúið salat og boðið böngsunum upp á.

Varan er frá Plan Toys en Plan Toys er fyrsta fyrirtækið í heiminum sem endurnýtir gúmmítré til framleiðslu á viðar leikföngum. Frá árinu 1981 hefur teymi Plan Toys unnið markvisst að því að framleiða hágæða viðar leikföng með það að leiðarljósi að stuðla að sjálfbærni og vernda umhverfið, nota náttúrulegustu hráefni sem möguleiki er á og endurnýta allan efnivið sem fellur til í framleiðsluferlinu.