Púsl - Hver borðar hvað?

1.990 kr

Ótrúlega skemmtilegt púsluspil úr við þar sem börnin láta dýrin ofan á þann mat sem það borðar. Veistu hvað músin borðar? Alveg rétt, músin borðar ostinn! Það myndast því skemmtilegar og krúttlegar samræður i kringum púslið á meðan börnin leysa það.

Stærð:  18 x 18 x 1.1 cm

Mælt með fyrir 2+