Bangsi

8.990 kr

Æfum okkur að klæða okkur með þessum krúttlega bangsa frá Goki. Bangsinn er í allskonar fötum svo a börnin geta æft sig að klæða hann til þess að verða flinkari að klæða sig. Bangsinn er með rennilás, tölur, smellur, franskan rennilás og fleira. Sjón er sögu ríkari.

Mælt með fyrir 2+