Baðbombur

2.990 kr

UPPSELT

Gerum baðtímann skemmtilegri með baðbombunum frá Oh Flossy! Hvort sem þú ert að leita að einstakri afmælisgjöf eða vilt koma barninu á óvart þá er líklegt að börnin gleðjist yfir þessum bombum!

Sjáið þær leysast upp og gleðja, lita baðið og gera baðtímann skemmtilegri. Baðbomburnar koma sjö saman í ólíkum litum sem þýðir að það er hægt að prófa nýjan lit í hvert skipti! Það er jafnvel hægt að velja dót sem hentar hverjum lit og gera baðtímann ennþá skemmtilegri og meira spennandi!

Varan er handgerð í Ástralíu úr áströlskum vörum. Vörurnar eru þekktar fyrir að henta vel fyrir viðkvæma barnahúð, eru litríkar, skemmtilegar og lykta vel.

Hvernig á að nota vöruna?

  1. Setjið bombuna í volgt/heitt vatn og sjáið hana leysast upp!
  2. Slakið á og njótið þess að leika í baðinu
  3. Þegar baðtíminn er búinn skulið þið skola baðið!

Standið varlega upp úr baðinu að baðtíma loknum því að bomban gæti gert baðið sleipara en ella.

    Allar vörurnar frá Oh Flossy eru án rotvarnarefna, parabena, nanóagna, þalata, jarðaolíu, PEG og talkúm. (Preservatives, parabens,, nano-particles, phthalates, petroleum (and petroleum by-products), PEG's and talc.)

    Mælt með fyrir 3+ og undir eftirliti.

    Innihaldsefni:
    Citric Acid, Kaolin Clay, Vitis vinifera, Sodium Lauryl Sulfoacetate, Fragrance oil (Rainbow Sherbet), Polysorbate 80. May Contain, 68258-82-2, 18472-87-2, 10101-66-3, 12225-21-7, 68258-82-2, 1308-38-9, 77288 colour.