Armkútar - French Rose

4.990 kr

Armkútarnir frá Petites Pommes eru ekki aðeins fallegir heldur veita þeir börnunum öryggi til þess að leika sér, kanna vatnið og byggja upp sjálfstraust sitt.

Kútarnir koma í bómullarpoka til þess að auðvelt sé að geyma þá.
Kútarnir eru gerðir úr endingargóðu efni.

Kútarnir eru hannaðir fyrir börn sem vega 15-30 kg.
Ráðlagður aldur er 2-6 ára.

Börn eiga alltaf að vera undir eftirliti þegar þau leika sér í vatni.
Kútarnir koma tveir saman og börn eiga alltaf að nota báða.
Passa skal að blása alltaf kútana alveg upp. Kútarnir eiga aðeins að vera á efri handlegg.
Mælt er með að skoða sauma og kúta reglulega.


Complies with: EN13138-1:2021/AC:2022; EN71-2:2020; EN71-3:2019+A1:2021; CE 2016/425; AS/NZS 1900:2014 + A1:2015 AU Consumer Goods (Swimming and Flotation Aids) Safety Standard 2017; JFSL; EC No. 1907/2006 (REACH Annex XVII) + EU 2018/2005; ASTM F963-17; CPSIA