Hjálparturn

19.992 kr 24.990 kr

Color
UPPSELT

Er lítill aðstoðarkokkur á þínu heimili? Eða vantar lítinn eftirlitsturn í konungsríkið sem skýtur stundum upp kolli á heimilinu? 

Kinderfeets hjálparturninn er hannaður út frá hugmyndafræði Pikler og nýtist hann á ótal vegu sama hvort það er fyrir lærdóm, í ímyndunarleikinn eða á hagnýtan máta. Sjón er sögu ríkari! 

Auðvelt er að setja hann saman og hægt er að brjóta hann saman til að spara pláss. 

Smíðaður úr sjálfbærum birki krossvið.

Þyngd vöru: 6.9 kg
Mál vöru: 48.5 x 47 x 92.5 cm
Hámarksþyngd: 45 kg 

Hentar börnum frá 18 mánaða aldri.