Tesett

7.990 kr

Má bjóða þér te? Með þessu dásamlega fallega viðarsetti frá Little Dutch geta börnin boðið upp á dýrindis te með mjólk, sykri, sítrónu eða kannsi smá mintu? Settið inniheldur allt sem þarf til þess að útbúa gott te og bera það fram fyrir vini, fjölskyldu og bangsa.

Í settinu koma tekanna, tveir bollar, tvær undirskálar, tvær skeiðar, minta, sítróna, mjólkurkanna, sykurkar og fallegur bakki til að bera allt fram á.