Lærum litina - Púsl

2.790 kr

Viðarpúsl þar sem er lögð áhersla á að skoða, kanna og læra litina! Börnin efla fínhreyfingar með þessu púsli ásamt því að velta fyrir sér litunum - hvað er hvernig á litinn og hvað er eins á litinn en samt ekki eins? Ótrúlega skemmtilegt og örvandi púsl fyrir yngstu snillingana.

Stærð: 21 x 30 cm

Mælt með fyrir 2+