Varalitur - margir litir

1.490 kr

Bleikur

Fallegur, skemmtilegur og litríkur varalitur án skaðlegra efna fyrir börn! Með þessum skemmtilega lit geta börnin fært prinsessu-, ofurhetju- eða hlutverkaleikinn upp á næsta stig! Varaliturinn hefur nærandi og mýkjandi áhrif á varir barnnanna og er gerður úr náttúrulegum efnum.

Formúlan á bakvið Oh Flossy vörurnar var þróuð af snyrtifræðing án kemískra- og rotvarnarefna. Formúlan á bakvið vörurnar er eiturefnalaus og innihaldsefnin eru 100% náttúruleg og vegan svo vörurnar ættu ekki að erta viðkvæma húð.

Allar vörurnar frá Oh Flossy eru án rotvarnarefna, parabena, ilmefna, nanóagna, þalata, jarðaolíu, PEG og talkúm. (Preservatives, parabens, fragrances, nano-particles, phthalates, petroleum (and petroleum by-products), PEG's and talc.)
Frekari upplýsingar um innihaldsefni Oh Flossy má nálgast hérna

Augnskuggarnir, kinnaliturinn og varaliturinn er handgerður í Ástralíu.
Mælt með fyrir 3 ára + og undir eftirliti.