Litabók - fairy

1.352 kr 1.590 kr

Það er fátt meira róandi eftir áreiti dagsins eða snemma á morgnana að setjast niður og lita eina mynd. Þessi glaðlega litabók frá Little Dutch er í raun sankallað ferðalag fyrir hugann, bókin er full af fallegum blómum og jurtum ásamt vinalegum dýrum sem bíða eftir að vera lituð eins og hverju barni langar. Hvort heldur sem barnið litar innan línanna eða utan þeirra - eða útum allt þá er það allt list, gleði og skemmtun!

Myndirnar í bókinni eru frekar einfaldar sem gerir þær þægilegra litunar. Í bókinni eru 24 fallegar myndir með þykkum línum sem henta einstaklega vel fyrir ung skapandi börn. Litabókin hentar einstaklega vel til þess að efla fínhreyfingar, samhæfingu milli augna og handa og til þess að læra litina.

Mælt með frá 2 ára.