Hundakofi - aukahlutir við dúkkuhús

3.817 kr 4.490 kr

Færum meira líf í dúkkuhúsin frá Little Dutch með því að bæta hundi, kisu, kanínu og hundakofa frá Little Duth við leikinn. Dýrin eru krúttleg, vel upp alinn og tilbúin að leika við aðra! Með dýrunum fylgja matarskálar og leikföng. Búðu til hlýjar og góðar minningar með fallegu leikföngunum frá Little Dutch með því að leyfa dúkkunum í dúkkuhúsinu að eignast dýr.

Mælt með fyrir þriggja ára og eldri vegna smárra hluta.