Beaver tumble

5.592 kr 6.990 kr

 

Það er fátt dásamlegra en að finna spil eða þrautir sem að allir í fjölskyldunni geta tekið jafnan þátt í, en þannig er akkurat Beaver tumble frá Plan Toys. Í spilinu er samhæfing milli augna og handa, vandvirkni og þrautseigja mikilvægar eiginleikar, 

Leikmenn halda í prikið og nota það til þess að ýta út ,,trjádrumbum" til skiptis án þess að bjórinn detti. 

Hver leikur er ólíkur þar sem það er hægt að raða trjádrumbunum á ótal vegu 

Eitt það besta við þennan skemmtilega leik er að það er bæði hægt að spila þetta sem spil eða sem þraut fyrir einstakling. 

Varan er frá Plan Toys en Plan Toys er fyrsta fyrirtækið í heiminum sem endurnýtir gúmmítré til framleiðslu á viðar leikföngum. Frá árinu 1981 hefur teymi Plan Toys unnið markvisst að því að framleiða hágæða viðar leikföng með það að leiðarljósi að stuðla að sjálfbærni og vernda umhverfið, nota náttúrulegustu hráefni sem möguleiki er á og endurnýta allan efnivið sem fellur til í framleiðsluferlinu.

Endurunnin viður og sjálfbær framleiðsla.