Smudge kanína

5.517 kr 6.490 kr

Smudge kanínan frá Jellycat er einstaklega krúttleg, mjúk og til í kúrið! Hún á auðvelt með að koma sér þægilega fyrir og maður sér það á henni að hún er þreytt og til í að njóta með sínum besta vini. Eyrun og dindillinn eru einstaklega mjúk og þægileg viðkomu og bræða hjörtu barnanna.

Bangsarnir frá Jellycat eru ekki bara mjúkir og skemmtilegir heldur líka einstaklega fallegir og henta því mjög vel upp á hillu eða með í myndatökuna.

Ef þú ert að leita að fyrsta bangsanum fyrir barn þá mælum við sérstaklega með Jellycat böngsunum

Þessi bangsi er 13x11x24cm