Örkin hans Nóa

3.192 kr 3.990 kr

UPPSELT

Örkin hans Nóa frá Goki er gerð úr hágæðavið. Litirnir fanga athygli barnanna ásamt fallegu skrauti sem prýðir örkina. Þegar börnin fá örkina hans Nóa í hendurnar kveiknar á ímyndunaraflinu hjá þeim og leikurinn hefst fyrir alvöru.

Með örkinni fylgja dýr og koma alltaf tvö dýr af hverri tegund. Með því að leika með örkina geta börnin búið til allskyns sögur, frásagnir og æft dýrin ásamt því að bera þau saman svo að eitthvað sé nefnt.

Dásamlega skemmtilegt og fallegt leikfang sem börnin gleyma sér með!