Ferða dúkkuhús

13.592 kr 15.990 kr

Þetta fallega ferðadúkkuhús úr við frá Little Dutch er fullkomin viðbót í barnaherbergið. Dúkkuhúsið er stílhreint, í fallegum bleikum lit og með vönduð og úthugsuð smáatriði. 

Í húsinu er stofa og eldhús niðri og svefnherbergi og baðherbergi á efri hæðinni!

Húsið kemur með húsgögnum en hægt er að kaupa fleiri viðbætur til þess að bæta við. 
Sjá húsgögn
Sjá hundakofa.

Það er auðvelt að opna og loka dúkkuhúsinu og það kemur fallegt band fast við það svo auðvelt er að bera það á milli svæða.

Húsið er fullkomið fyrir börn sem þykir gaman að búa til lítinn heim og gleyma sér í honum.

Hentar 3 ára og eldri.
Stærð: 27,5x30x28