Farm stórt púsl

4.667 kr 5.490 kr

Hversu notalegt er það að tilla sér á gólfið og púsla þetta risa púsl frá Little Dutch? Púslið samanstendur af 42 púslum sem að barnið þarf að leggja saman til þess að búa til þessa skemmtilegu og fallegu mynd af dýrunum. Gólfpúslið fær börn til þess að efla samhæfingu milli handa og augna ásamt því að skemmta sér og velta því fyrir sér hvað mun birtast þegar púslið verður tilbúið. Síðan er tilvalið að æfa dýrahljóðin og ræða um dýrin þegar púslið er tilbúið!