Regnbogi stór

14.990 kr

UPPSELT

Með regnboganum frá Kinderfeets er hægt að gleyma sér í frjálsum leik sem hvetur börn til sköpunar. Þessi opni efniviður býður uppá endalausa möguleika og nýtist t.d. sem girðingar á sveitabæ, brýr, byggingar í borg, vagga fyrir dúkkur eða aðra litla vini og svo miklu meira!

Hver og einn regnbogi er handsmíðaður úr FSC vottaðri furu og handmálaður með eiturefnalausri vatnsmálningu sem er 100% örugg fyrir börnin okkar. Náttúrulegar æðar viðarins skína í gegn sem gerir hvern regnboga einstakan!

36 x 7 x 18 cm.